top of page

Leiga á stúdíói

 
 

Hér fyrir neðan getur þú lesið um aðstöðu og þjónustu sem þú getur fengið hjá Klakanum Stúdíó

 
DSC_3453.jpg

Hvað við bjóðum upp á

 
 

Við erum fullbúið stúdíó í miðbæ Reykjavíkur

DSC_3490_edited.jpg

Hljóðupptökur á hlaðvarpi

Þú getur tekið upp hlaðvarp með 1-3 viðmælendum.  Þú færð hljóðskjöl með öllum rásum fyrir eftirvinnslu eða tilbúið til birtingar.

DSC_3493.jpg

Þriggja
myndavéla upptaka

Þú getur tekið efnið upp sem sjónvarpsþátt með þremur kamerum frá ólíkum sjónarhornum. Upptökustjóri klippir í rauntíma í stúdíói. Eftir upptökurnar færð þú allar rásir og Davinci skjöl sem þú getur lagfært í eftirvinnslu eða notað beint til að birta.

eyJidWNrZXQiOiAicnV2LXByb2QtcnV2aXMtcHVibGljIiwgImtleSI6ICJtZWRpYS9wdWJsaWMvb3JpZ2luYWxfaW

​Ráðgjöf og

endurgjöf

Þú getur fengið þjálfun og endurgjöf frá Þórhalli Gunnarssyni ef þess er óskað.

Hvernig leiga fer fram á studíói

1 / Bókaðu tíma​

 

Veldu hvort þú vilt hljóðver eða myndver, og bókaðu tíma í dagatalið okkar á netinu. Þú getur valið tímagjald eða daggjald – allt eftir þínum þörfum.

2 / Mætir og tekur upp

 

Þú færð aðgang að faglegu stúdíói með öllum búnaði sem þarf til upptöku á hlaðvarpi, viðtali eða myndbandsþætti. Starfsfólk Klakans Stúdíó er á staðnum til að hjálpa þér að koma þættinum þínum í loftið.

3 / Færð efnið afhent

Eftir upptöku færðu efnið afhent eftir þínum óskum – hvort sem það er hrátt upptökuefni eða fullunnið efni og tilbúið til útgáfu. Þú getur jafnvel fengið aðstoð við klippingu og þættina þína á vefsíðunni klakinnstudio.is.

Viltu kynna þér Klakinn Stúdíó nánar?

Bókaðu símafund eða komdu við í kaffi – við sýnum þér með ánægju stúdíóið og ræðum hvernig við getum komið hugmyndum þínum í framkvæmd.

 

 

Opnunartímar

 

Mánudagar - Föstudagar

8:00 – 20:00

Laugardagur

11:00 – 19:00

Sunnudagur

11:00 – 16:00

bottom of page