top of page

Bókakjallarinn

 

Þættir með skemmtilegu fólki sem getur sagt ótal sögur af bókum, áhrifum þeirra og

hverju þær breyttu i lífi þeirra.
 

Stundum verður bók upphaf samtals sem leiðir út í allt önnur málefni.

Það má ræða pólitík, viðskipti, drauma og þrár, ástir og örlög.


Eina skilyrðið er að gestirnir hafi lesið a.m.k. eina bók um ævina.​

 

Þetta er létt spjall um lífið - og bækur koma alltaf við sögu.

 
 
  • Youtube
  • Spotify
  • Instagram

​Þættirnir 

 
Þú ert þingmaður, þú ert með vandamál… komdu með tillögu að lausn. Alda Hrönn
01:13:12
“Maður getur bitið frá sér…” Ragnhildur Sveinsdóttir
37:41
Með Eric Cantona á eftir sér...Hallgrímur Ólafsson
44:49
Verðandi spjallþáttardrottning. Eva Ruza
01:07:40
Lætur allt vaða. Þórarinn Hjartarson í Ein pæling
01:19:53
“Vá… ég vissi ekki hvað þetta er einfalt.” Kristín Hildur Ragnarsdóttir meðstofnandi Fortuna Invest.
53:12
“Heiðarlega löggan sem varð sakamaður.” Sigurður Árni Reynisson kennari og fyrrverandi lögreglumaður
39:46
“Örlög, ástir, óréttlæti, hefnd” Tanya Zharov aðstoðarforstjóri Alvotech.
45:50
“Og inn kemur Jón Jónsson í einhverjum svaka ham....” Arnfinnur Sigmundsson.
30:21
“Ég er 19. aldar kona föst í líkama plötusnúðs.” Dj. Sóley Kristjánsdóttir.
47:22

Samstarfsaðilar
okkar

storytel-logo_6908b5a1bd47f.png
Screenshot 2025-11-05 at 08.53.55.png
Bauhaus-logo.png
rvkfoto-ljost-300x150-1_edited.png

Önnur hlaðvörp

 
bottom of page